
Nokkrar myndir af bílunum okkar.
BÍLARNIR
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() |
UM OKKUR
Skagaverk er rútufyrirtæki með bíla í öllum stærðum og langa og góða reynslu í ferðaþjónustu bransanum á Íslandi. Við erum staðsett á Akranesi. Sem er einungis um 30 mínútur frá Reykjavík og nágrenni. Við tökum að okkur keyrslu hvert á land sem er. Bílarnir okkar eru útbúnir öllum nútímaþægindum eins og t.d. fríu wifi. Ef að þú ert með ferð sem að þig vantar tilboð í hvort sem það er dagsferð, langferð, hringferð, vinnuferð, skólahópar, veisluferðir eða annað ekki hika við að senda okkur tölvupóst og fá verðtilboð hér í dálknum fyrir neðan.
HAFÐU SAMBAND
OPNUNARTÍMI:
Mán - Fös: 08:00-18:00


ÞJÓNUSTUR
Dagsferðir
Hringferðir
Veislur & Vinnuferðir
Vantar þig rútu fyrir árshátíðina? Vinnuferðina eða veisluna?
Í hringferð um Ísland sérð þú alla vinsælustu staðina í einni ferð.
Við förum með hópinn þinn í dagsferðir hvert á land sem er.
Ertu með fyrirspurn? Hafðu samband við okkur með því að senda okkur línu neðst á síðunni og við gefum þér verðtilboð.
